Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hádegi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-degi
 1
 
 sú stund dagsins þegar sólin er hæst á lofti
 2
 
 tíminn milli kl. 12 og 13
 <skreppa heim> í hádeginu
 <þetta átti sér stað> um hádegi/hádegið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík