Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hausaveiðari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hausa-veiðari
 1
 
 sá eða sú sem reynir að fá fólk í sinn flokk
 dæmi: hausaveiðarar frá stórfyrirtækjum fóru í skólana í leit að framtíðarstarfsmönnum
 2
 
 villimaður af þjóðflokki sem safnar hauskúpum fallinna óvina sem sigurtáknum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík