Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hatur no hk
 
framburður
 beyging
 sterk neikvæð tilfinning, andstyggð og óbeit
 dæmi: hún er full haturs á honum
 dæmi: hatrið ólgar milli þessara hópa
 leggja hatur á <hana>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík