Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hattur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stíft höfuðfat, oft með börðum
 [mynd]
 2
 
 kollur (kúlan) á svepp
  
orðasambönd:
 fá skömm í hattinn
 
 verða fyrir gagnrýni
 hengja hatt sinn á <ýmsa formgalla>
 
 setja ýmsa formgalla fyrir sig
 setja allt undir einn/sama hatt
 
 flokka allt með sama hætti
 taka hattinn ofan fyrir <honum>
 
 tjá einhverjum virðingu eða aðdáun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík