Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hartnær ao
 
framburður
 orðhlutar: hart-nær
 næstum því
 dæmi: nú eru hartnær fimm áratugir síðan togarinn strandaði
 dæmi: báturinn fiskaði hartnær tíu tonn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík