Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hart ao
 
framburður
 1
 
 erfiðlega, harkalega
 dæmi: lífið hefur leikið konuna hart
 koma hart niður
 
 fæða barn með erfiðismunum
 2
 
 gamalt
 hratt
 dæmi: hann ók mjög hart
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík