Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harmkvæli no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: harm-kvæli
 erfiði, þjáning
 <þetta tókst> með harmkvælum
 
 ... með erfiðismunum (og kvöl)
 dæmi: hann skreiddist að símanum með harmkvælum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík