Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harkalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: harka-legur
 með afli eða hörku; miskunnarlaus
 dæmi: bílarnir lentu í harkalegum árekstri
 dæmi: höfundurinn fékk harkalega gagnrýni fyrir skáldsöguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík