Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harka so info
 
framburður
 beyging
 harka af sér
 
 taka í sig kjark, sýna sjálfsstjórn
 dæmi: hún var nærri farin að gráta en gat harkað af sér
 dæmi: mér var illt í hnénu en ég harkaði af mér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík