Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera harður, harðneskja
 <berjast> af hörku
 það hleypur harka í <deiluna>
 
 deilan verður harðari
 hleypa í sig hörku
 
 brynja sig gegn allri viðkæmni
 2
 
 jarðfræði
 viðnám steinda gegn rispun samkvæmt tíu stiga Mohs-kvarða
 dæmi: demantur hefur hörkuna 10
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík