Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harðmæltur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: harð-mæltur
 1
 
 málfræði
 sem notar harðmæli í framburði sínum, þ.e. ber fram samhljóðana k, p og t á harðan hátt
 dæmi: Norðlendingar eru harðmæltari en aðrir landsmenn
 2
 
 gamalt
 sem notar hörð orð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík