Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harðmæli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: harð-mæli
 málfræði
 það þegar lokhljóð eru borin fram fráblásin á eftir löngu sérhljóði (api með P en ekki B, vaka með K en ekki G)
 sbr. linmæli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík