Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

harðhentur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: harð-hentur
 sem beitir sér af hörku, notar krafta sína harkalega
 dæmi: harðhentir öryggisverðir hentu manninum út
 dæmi: litla stelpan er mjög harðhent við dúkkuna sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík