Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hanka so info
 
framburður
 beyging
 hanka <hana> á <þessu>
 
 koma upp um mistök, vanþekkingu (o.s.frv.) hennar
 dæmi: ég vandaði heimildaskrána, svo að nú getur kennarinn ekki hankað mig á henni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík