Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hangandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hang-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem hangir
 dæmi: hún er með kross hangandi um hálsinn
 dæmi: þarna var þvottur hangandi á snúru
  
orðasambönd:
 <gera þetta> með hangandi hendi
 
 gera þetta með tregðu
 hanga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík