Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

handtak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hand-tak
 1
 
 handaband
 dæmi: handtak hans var þétt og hlýlegt
 2
 
 einkum í fleirtölu
 aðferð við e-ð, beiting handanna
 dæmi: þeir þurfa að læra réttu handtökin við verkið
 dæmi: að baki svona fallegum blómagarði liggja mörg handtök
 3
 
 verknaður, tak
 dæmi: maður setur upp tjaldið með einu handtaki
  
orðasambönd:
 gera ekki handtak
 
 gera ekki neitt
 hafa snör handtök
 
 sýna skjót viðbrögð
 dæmi: það þarf snör handtök þegar pönnukökur eru bakaðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík