Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

handrit no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hand-rit
 1
 
 handskrifað skjal eða annað rit
 [mynd]
 handrit að <Egils sögu>
 2
 
 frumgerð af rituðu máli ætluð til útgáfu
 dæmi: útgefandinn væntir handrits frá mér næsta sumar
 3
 
 lýsing á því sem er sagt og gert í leiknu sjónvarpsefni eða bíómynd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík