Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

handleiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hand-leiðsla
 1
 
 leiðsögn reyndari starfsmanna fyrir þá sem eru að hefja starf
 dæmi: þátttakendur á námskeiðinu fá handleiðslu og faglega ráðgjöf
 2
 
 vernd
 dæmi: handleiðsla Guðs
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík