Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

handleggur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hand-leggur
 annar tveggja útlima manns (apa o.fl.) út frá öxl að úlnlið eða hönd
  
orðasambönd:
 <það> er (allt) annar handleggur
 
 það er eitthvað allt annað
 <þetta> er handleggur
 
 þetta er mikið erfiði
 dæmi: það var handleggur að bera hundrað stóla inn í salinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík