Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

handbragð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hand-bragð
 1
 
 gæði handverks, handverk
 dæmi: handbragð klæðskerans er mjög vandað
 2
 
 einkum í fleirtölu
 vinnubrögð, vinnutækni
 dæmi: á námskeiðinu eru kennd gömul handbrögð við smíði timburhúsa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík