Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hana uh
 
framburður
 sagt þegar e-ð hefst, er afhent eða lokið
 dæmi: hana, nú geturðu byrjað
 hana nú
 
 hérna hefurðu það
 dæmi: borðaðu matinn þinn, og hana nú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík