Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hamur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skinn á dýri, fjaðrir á fugli
 2
 
 tölvur
 ástand sem ritvinnsla eða forrit getur verið í
  
orðasambönd:
 vera í ham
 
 vera mjög ákafur í því sem maður gerir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík