Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hamra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 berja (e-ð) látlaust
 dæmi: hann sat og hamraði á lyklaborðið
 2
 
 hamra á <þessu>
 
 endurtaka (e-ð) með ákveðni
 dæmi: þingmaðurinn hamrar á því að heilbrigðiskerfið sé of dýrt
 dæmi: kennarar hömruðu á mikilvægi menntunar í greininni
  
orðasambönd:
 það verður að hamra járnið meðan það er heitt
 
 það þarf að notfæra sér hagstæðar aðstæður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík