Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hamingja no kvk
 
framburður
 beyging
 það að vera hamingjusamur, gæfa
  
orðasambönd:
 hamingjunni sé lof
 
 guði sé lof
 óska <honum> til hamingju
 
 segja að maður samgleðjist honum
 það má hamingjan vita
 
 það er óvíst
 <hún fékk bréfið> til allrar hamingju
 
 sem betur fer fékk hún bréfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík