Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hamarshögg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hamars-högg
 1
 
 högg með hamri
 dæmi: hamarshöggin bárust yfir fjörðinn
 2
 
 högg með hamri sem uppboðshaldari slær til merkis um að hæsta boð sé komið fram
 dæmi: tollstjóri getur krafist greiðslu við hamarshögg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík