Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hamar no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 verkfæri (smíðatól) til að slá, negla nagla o.fl.
 [mynd]
 2
 
 klettaveggur
 [mynd]
 3
 
 líffræði/læknisfræði
 eitt þriggja smábeina í miðeyranu
 (malleus)
  
orðasambönd:
 fara undir hamarinn
 
 lenda á uppboði (t.d. vegna skulda)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík