Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hamagangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hama-gangur
 það þegar mikið er um að vera, mikil fyrirferð, læti
 dæmi: það hefur verið mikill hamagangur í stjórnmálunum á árinu
 dæmi: í öllum hamaganginum gleymdi hann að skila lyklinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík