Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

halloka lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hall-oka
 fara halloka (fyrir <honum>)
 
 
framburður orðasambands
 bíða ósigur (fyrir honum), tapa (fyrir honum)
 dæmi: liðið fór halloka í leiknum
 dæmi: eitt sinn fór ullin halloka fyrir gerviefnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík