Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hali no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rófa, skott
 hali á <kú, asna>
 2
 
 teinn í snældu
 dæmi: hlutar halasnældu voru snúður, hali og hnokki
  
orðasambönd:
 leika lausum hala
 
 vera frjáls til athafna, gera það sem manni sýnist
 dæmi: ljósmyndarar léku lausum hala í veislunni
 dæmi: hundarnir fá að leika lausum hala í sveitinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík