Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hald no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hanki á hlut til að halda í, handarhald
 haldið á <fötunni, töskunni>
 2
 
 varðhald
 hafa <hana> í haldi
 leysa <hana> úr haldi
 vera í haldi <lögreglunnar>
 3
 
 gagn, not
 það er <ekkert> hald í <þessari ráðstöfun>
 <þessar ráðstafanir> koma ekki að neinu haldi
  
orðasambönd:
 leggja hald á <smyglvarninginn>
 
 taka hann í vörslu sína
 lúta í lægra haldi
 
 bíða ósigur, tapa
 vera <honum> til halds og trausts
 
 .. til aðstoðar, stuðnings
 <hafa hann með sér> til halds og trausts
 
 ... til aðstoðar, stuðnings
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík