Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hala so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 toga eða hífa (e-ð) upp
 dæmi: hákarlinn var halaður um borð í skipið
 dæmi: hún halaði fötuna upp úr brunninum
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 hala inn <peninga>
 
 draga að, draga til sín <peninga>
 dæmi: flokkurinn halaði inn ótrúlega mörg atkvæði í kosningunum
 3
 
 hala niður
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 vista (gögn) á sinni eigin tölvu
 dæmi: hún halar stundum niður bíómyndir á netinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík