Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

haki no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 verkfæri til að losa þéttan jarðveg eða möl
 [mynd]
 2
 
 langt skaft með járnkrók (einum eða fleiri) á endanum, krókstjaki
 [mynd]
  
orðasambönd:
 <það> situr á hakanum
 
 <það> verður útundan, er vanrækt
 dæmi: hún vinnur mikið en lætur áhugamálin sitja á hakanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík