Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

haka so info
 
framburður
 beyging
 setja lítið merki ("hak") á blað eða rafrænt form
 dæmi: hakaðu hér ef þú vilt fá sent rafrænt fréttabréf
 haka í <reitinn>
 
 dæmi: hann hakaði í reitinn uppi í vinstra horninu
 haka við <tvö atriði>
 
 dæmi: ég hakaði við að ég vildi jurtafæði í fluginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík