Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hagsmunir no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hags-munir
 hagur einhvers við tilteknar aðstæður
 eiga hagsmuna að gæta
 
 dæmi: samtökin eiga hagsmuna að gæta í ferðaþjónustunni
 gæta hagsmuna <félagsmanna>
 hafa hagsmuni af <sölunni>
 tryggja hagsmuni <fyrirtækisins>
 <samningurinn> þjónar hagsmunum <þjóðarinnar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík