Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hagaganga no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: haga-ganga
 beit búfjár í (tilteknum) haga, beitilandi
 eiga hagagöngu <á fjallinu>
 
 eiga rétt til beitar þar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík