Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hafast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 klárast, takast
 dæmi: það gekk erfiðlega að ná skipinu af strandstað en hafðist þó
 2
 
 hafast + að
 
 hafast að
 
 gera, framkvæma (e-ð)
 dæmi: hann stóð bara við bílinn og hafðist ekkert að
 aðhafast
 3
 
 hafast + við
 
 a
 
 hafast við <þar>
 
 dvelja þar
 dæmi: þeir höfðust við í tjaldi í nokkra daga
 b
 
 <sárið> hefst <illa> við
 
 það gengur <illa> með sárið (að græða það)
 hafa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík