Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ha uh
 
framburður
 1
 
 táknar undrun: hvað
 dæmi: ha, er þetta satt?
 2
 
 gefur til kynna að maður hafi ekki heyrt e-ð: hvað
 dæmi: ha, hvað sagðirðu?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík