Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

götóttur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: göt-óttur
 1
 
 (flík, efni)
 með götum á
 dæmi: jakkinn er götóttur á olnbogunum
 2
 
 (kunnátta, minni)
 sem vantar í staðreyndir, minnislaus
 dæmi: kunnátta hans í sögu er ansi götótt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík