Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

göslast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fara áfram í bleytu, ösla
 dæmi: ég göslaðist á stígvélum í gegnum krapið og snjóinn
 dæmi: hún göslaðist í gegnum ritgerðina og lauk henni fljótt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík