Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

görn no kvk
 
framburður
 beyging
 einkum í fleirtölu
 hluti meltingarvegar sem liggur milli maga og ristils
  
orðasambönd:
 rekja úr <honum> garnirnar
 
 spyrja hann nákvæmlega út í hlutina
 steyta görn
 
 rífa kjaft
 það gaula í <mér> garnirnar
 
 það heyrist hungurhljóð í mér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík