Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

göfugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: göf-ugur
 1
 
 sem setur aðra hagsmuni ofar sínum eigin, óeigingjarn
 dæmi: félagið hefur það göfuga markmið að hjálpa fátækum börnum
 2
 
 af góðri ætt, ættgöfugur
 dæmi: hann var af göfugum ættum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík