Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

göfgun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það þegar e-ð verður göfugra
 dæmi: hann orti sálma mönnum til göfgunar
 2
 
 (í sálfræði) það að beina lægri hvötum að einhverju háleitara
 dæmi: kenningar um göfgun og bælingu hvatanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík