Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að gæta e-s, pössun
 dæmi: börnin eru í gæslu allan daginn
 dæmi: fjórir kennarar sáu um gæsluna á ballinu
 2
 
 gæsluvarðhald, varðhald
 dæmi: grunaðir smyglarar eru enn í gæslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík