Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gæs no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fugl af ættkvísl Anser
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 niðrandi
 stelpa, stelpugála
  
orðasambönd:
 grípa gæsina meðan hún gefst
 
 nota tækifærið þegar það býðst
 <þetta> er eins og að skvetta vatni á gæs
 
 þessi orð hafa engin áhrif
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík