Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gæra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 loðið skinn af sauðkind
 [mynd]
 2
 
 niðrandi orð um konu
 dæmi: ég man eftir þessari gæru, hún var með mér í skóla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík