Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gæla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gæla við <köttinn>
 
 láta vel að kettinum, strjúka honum og nudda
 dæmi: hún heilsaði hestinum sínum og gældi við hann
 2
 
 gæla við <þessa hugmynd>
 
 velta henni fyrir sér
 dæmi: ég var að gæla við þá hugmynd að skreppa á bar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík