Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gæi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tískulegur ungur maður
 dæmi: þú ert rosalegur gæi með þessi sólgleraugu
 2
 
 náungi, félagi
 dæmi: hún mætti á ballið með nýja gæjanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík