Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gæða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall + þágufall
 veita, gefa (e-u) (e-ð)
 dæmi: sólin gæddi sveitina dásamlegri fegurð
 gæða <myndina> lífi
 
 dæmi: litlu kaffihúsin gæða borgina lífi
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 gæða sér á <matnum>
 
 borða <matinn> af góðri lyst
 dæmi: við gæddum okkur á heimabökuðum kökum
 gæddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík