Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gyrða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 festa (á eða um e-n, sig) buxur eða pils
 dæmi: hann gyrti sig með breiðu belti
 dæmi: hún gyrti buxurnar ofan í stígvélin
  
orðasambönd:
 gyrða sig í brók
 
 sýna framtakssemi, hefja verk
 gyrtur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík