Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gutla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér hljóð af vatni á hreyfingu
 dæmi: heitt vatn gutlar upp úr hvernum
 það gutlar í <bensínbrúsanum>
 2
 
 gera e-ð af áhugamennsku
 dæmi: hann gutlar við bílaviðgerðir í frístundum
 dæmi: ég get vel gutlað dálítið á píanó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík